3M MT7H7P3E4410-EU Service Manual Page 67

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 170
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 66
61
IS
8. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
3M™ Peltor™ HY79 Hreinlætisbúnaður
Hreinlætisbúnaður til að skipta um, tveir deypúðar, tveir frauðhringir og tveir ásmelltir þéttihringir. Skiptu um a.m.k. tvisvar
á ári til að tryggja samfellda deyngu, hreinlæti og þægindi.
3M™ Peltor™ HY100A Einnota verndarhlífar
Einnota hlíf sem auðvelt er að setja á eyrnapúðana. 100 pör í pakka.
3M™ Peltor™ HYM1000 Hljóðnemahlíf
Raka- og vindhelt hreinlætislímband sem verndar talnemann og lengir endingartíma hans um leið. Pakki með 5 metra
lengju dugar til um það bil 50 skipta.
3M™ Peltor™ MT7N-02 Dýnamískur hljóðnemi
Staðalbúnaður með vörunni.
3M™ Peltor™ M42/1 Vindhlíf fyrir dýnamískan hljóðnema
3M™ Peltor™ ACK081 Rafhlaða
Staðalbúnaður með vörunni.
3M™ Peltor™ AL2AI Hleðslusnúra
USB-snúra til tengingar við ACK081
3M™ Peltor™ FR08 Raftenging
Raftenging fyrir AL2AI / ACK081
3M™ Peltor™ FL5602 PTT aukatengi
Push-To-Talk (ýta og tala) hnappur með tengisnúru fyrir ytri sendingarstjórnun innbyggðs fjarskiptaviðtækis.
3M™ Peltor™ M60/2 Vindhlíf fyrir hljóðnema með styrkstýringarstillingu fyrir umhvershlustun
Virkar vel gegn vindgnauði, eykur endingu hljóðnemans og hlír honum. Ein hlíf í pakka.
3M™ Peltor™ FL6CS Tengisnúra
Með 2,5 mm víðóma tengi til að nota með DECT og farsímum.
3M™ Peltor™ FL6CT Tengisnúra
Hlustunarsnúra með 3,5 mm einóma tengi fyrir ytri búnað (t.d. fjarskiptaviðtæki).
3M™ Peltor™ FL6BS Tengisnúra
Hlustunarsnúra með 2,5 mm einóma tengi fyrir ytri búnað (t.d. fjarskiptaviðtæki).
3M™ Peltor™ FL6BR Tengisnúra
Með Peltor J11 tengi (gerð Nexus TP-120) til að nota með Peltor-millistykki og ytri fjarskipta viðtæki.
3M™ Peltor™ MT90-02 Hálshljóðnemi
Dýnamískur hálshljóðnemi (laryngophone).
Mikilvæg tilkynning
3M ber enga ábyrgð af neinu tagi, hvort beina né óbeina (þar með talið, en ekki takmarkað við tap á hagnaði, viðskiptum
og/eða viðskiptavild) sem sprettur af því að treysta á einhverjar þær upplýsingar sem hér eru gefnar af 3M. Notandinn ber
ábyrgð á því að meta hve vel vörurnar henta fyrir þá notkun sem áformuð er. Ekkert í yrlýsingu þessari skal metið svo að
það útiloki eða takmarki ábyrgð 3M vegna andláts eða líkamlegs tjóns sem sprettur af því að hunsa hana.
Peltor™ er vörumerki í eigu 3M, St. Paul, MN 55144-1000, Bandaríkjunum.
Page view 66
1 2 ... 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 ... 169 170

Comments to this Manuals

No comments